Skippund er hin eina rétta mælieining fyrir fisk. Þá er alltaf verið að ræða um sama magn. Sá sem aflar 20 skp. á að geta framleitt úr því 20 skp. af fullþurrkuðum fiski.
Eitt skippund er:
600 kg óslægður fiskur með haus
500 kg slægður fiskur með haus
400 kg flattur fiskur
250 kg fullstaðinn saltfiskur.