Safnið er opið frá 5. júní til 31. ágúst á hverjum degi kl. 13-17.
Hópar geta pantað með fyrirvara á öðrum tímum
í síma 861 5524 - Margrét.
Aðgangur er ókeypis en gestum gefst kostur á að styrkja rekstur safnsins með frjálsum framlögum.
Safninu hafa áskotnast nýja birgðir af tilvonandi harðfiski, gjöf frá Ektafiski á Hauganesi, sem nú hefur verið hengd upp á gafl til skrauts og væntanlega til átu fyrir lokun í haust.