Tilvonandi harðfiskur

Safninu hafa áskotnast nýja birgðir af tilvonandi harðfiski, gjöf frá Ektafiski á Hauganesi, sem nú hefur verið hengd upp á gafl til skrauts og væntanlega til átu fyrir lokun í haust.