Eyfirski safnadagurinn 19. apríl

 

Á sumardaginn fyrsta, 19. apríl er Eyfirski safnadagurinn.

Yfirskriftin er að þessu sinni Börn og íslenski fáninn.

Útgerðarminjasafnið verður opið kl. 13-17. Börn sem koma fá íslenska fánann í tilefni fyrsta sumardags og 100 ára afmælis fullveldisins seinna á árinu.