Safnið opnað

Safnið hefur verið opnað, viku fyrr en venjulega. Aðgangur er ókeypis en í staðinn höfum við frammi samskotabauk. Þeir sem vilja geta lagt í hann og hjálpað okkur þannig til að reka safnið.

Safnvörður í sumar er Víkingur Leó Sigurbjörnsson.